Barnastarf Langholtskirkju komið í sumarfrí, sjáumst hress í haust !

Barnastarf Langholtskirkju er komið í sumarfrí eftir krefjandi vetur. Við höfum sem betur ferð náð að hitta börnin mikið í vetur og brallað margt skemmtilegt. Látum myndir fylgja með úr starfinu og hlökkum til að hitta börnin aftur næsta haust.

Sunnudaginn 30. maí klukkan 11 er fjölskyldumessa og Vorhátíð kirkjunnar sem margar lok barnastarfsins. Hoppukastali verður í boði fyrir utan kirkjuna sem og grillaðar pylsur og andlitsmálning.