Barnastarf Langholtskirkju hefst 8. september

Barnastarf Langholtskirkju hefst miðvikudaginn 8. september.

 

Börn í í 3.-4. bekk eru á miðvikudögum frá 14.30-15.30

Börn í 5.-7. bekk (TTT) eru á miðvikudögum frá 15.30-16.30

 

Hlökkum til að hitta börnin aftur eftir sumarfri