23. – 27. október er haustfrí í grunnskólum Reykjavíkurborgar og þá er einnig frí í barnastarfinu í Langholtskirkju.
Grænjaxlarnir, sem er starf fyrir 5. – 7. bekk á föstudögum, koma því ekki saman fyrr en föstudaginn 30. október. Börnin í 3. og 4. bekk, sem hittast á þriðjudögum, koma næst saman 3. nóvember.
Sunnudagaskólinn fer hins vegar ekki í frí heldur verður á sínum stað 25. október.