Ath. þriðjudaginn 29. mars er frí í barnastarfinu og hjá öllum kórum

 

Líkt og fyrri ár er gefið frí frá kóræfingum og í barnastarfi kirkjunnar þriðjudaginn eftir Páska. Kóræfingar hjá Kórskóla, Graduale Futuri og Graduale hefjast fimmtudaginn 31. apríl og barnastarfið fyrir 3. – 4. bekk hefst þriðjudaginn 5. apríl.