Margir hafa sett sig í samband við kirkjuvörð í dag til að forvitnast um hvort fært sé að kirkjunni vegna snjóþunga. Að sjálfsögðu er búið að ryðja planið og aðgengi gott fyrir akandi og gangandi. Hittumst heil í kirkjunni um helgina!
Margir hafa sett sig í samband við kirkjuvörð í dag til að forvitnast um hvort fært sé að kirkjunni vegna snjóþunga. Að sjálfsögðu er búið að ryðja planið og aðgengi gott fyrir akandi og gangandi. Hittumst heil í kirkjunni um helgina!