Aðalsafnaðarfundur Langholtssóknar miðvikudaginn 18. maí 2016.

 

Aðalsafnaðarfundur Langholtssóknar verður haldinn þann 18. maí kl. 17:30 í safnaðarheimili Langholtskirkju.

Dagskrá :

  1. Skýrsla formanns sóknarnefndar.
  2. Skýrsla sóknarprests.
  3. Reikningar.
  4. Fjárhagsáætlun.
  5. Kosning tveggja skoðunarmanna eða endurskoðanda sóknar og varamanna þeirra til árs í senn.
  6. Kosning sóknarnefndar.
  7. Kosning kjörnefndar.
  8. Önnur mál.

Verið öll velkomin.