Fundurinn hefst á helgistund inni í kirkju. Aðalfundur í safnaðarheimilinu að henni lokinni. Venjuleg aðalfundarstörf og kosningar. Dags kvenfélagskonunnar verður minnst (1. febrúar). Boðið upp á veitingar að loknum fundi. Verið öll hjartanlega velkomin.