7. janúar kl. 11: Sunnudagaskóli og messa.
Við bjóðum nýtt ár velkomið !
Graduale Nobili syngur undir stjórn Sunnu Karenar Einarsdóttur kórstjóra og undirleik Arngerðar Maríu Árnadóttur organista. Sara Grímsdóttir sunnudagaskólaleiðbeinandi og söngkona tekur á móti börnum og foreldrum í sunnudagaskólanum. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Verið velkomin.