Kór Langholtskirkju heldur raddpróf fyrir nýja félaga.

Kór Langholtskirkju heldur raddpróf fyrir nýja félaga.
Áhugasamir hafi samband við kórstjórann Magnús Ragnarsson, magnus.ragnarsson@gmail.com.
Kórinn æfir í Langholtskirkju á miðvikudögum kl. 19-22. Í vetur mun kórinn flytja Jesu, meine Freude eftir Bach, Requiem eftir Fauré, Jólasöngva, Dixit Dominus eftir Händel svo eitthvað sé nefnt.
Auk þess syngja nokkrir kórfélagar við aðrar athafnir svo sem útfarir.