24. október : Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Vertu velkomin í messu og sunnudagaskóla kl. 11 sunnudaginn 24. október.

Léttur hádegisverður að messu lokinni í safnaðarheimilinu.  Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar, félagar úr Fílharmóníunni syngja undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar organista.  Ellert Blær Guðjónsson syngur einsöng.

Vertu hjartanlega velkomin.