Messa og sunnudagaskóli kl. 11.
Sara Gríms tekur á móti börnum og fullorðnum í sunnudagaskólanum við byrjum öll saman í kirkjunni.
Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar við messuna, organisti er Magnús Ragnarsson.
Graduale Futuri syngur undir stjórn Dagnýjar Arnalds
Sérstakir gestir eru færeysk strengjasveit sem spilar undir stjórn Berharðs Wilkinson.
Léttur hádegismatur í safnaðarheimilinu eftir messu.
Verið hjartanlega velkomin.