Þær sorgarfréttir bárust að morgni dags 2. apríl að okkar ástkæri organisti Jón Stefánsson væri fallinn frá. Hugur okkar í Langholtskirkju er hjá Ólöfu Kolbrúnu eiginkonu hans, fjölskyldu og vinum. Megi Jón hvíla í friði.
Þær sorgarfréttir bárust að morgni dags 2. apríl að okkar ástkæri organisti Jón Stefánsson væri fallinn frá. Hugur okkar í Langholtskirkju er hjá Ólöfu Kolbrúnu eiginkonu hans, fjölskyldu og vinum. Megi Jón hvíla í friði.