Messa og sunnudagaskóli kl.11. Gradualekórinn syngur undir stjórn Lilju Daggar Gunnarsdóttur söngkonu og undirleik Bjarts Loga Guðnasonar organista. Guðbjörg prestur þjónar í messunni og Sara leiðir sunnudagaskólann. Léttur hádegisverður að venju í safnaðarheimilinu að messu lokinni.