Sumarmessa sunnudaginn 18. júní

Sumarmessa sunnudaginn 18. júní

Verið velkomin til kirkju 18. júní  kl. 11. Sr. Jóhanna Gísladóttir þjónar. Söngfjelagið Góðir grannar leiðir safnaðarsöng og tekur lagið fyrir kirkjugesti. Organisti er Sólveig Anna Aradóttir. Aðalsteinn Guðmundsson kirkjuvörður aðstoðar við helgihaldið. Kaffisopi í safnaðarheimili eftir stundina. Verið öll velkomin.