Sumarmessa sunnudaginn 11. júní

Sumarmessa sunnudaginn 11. júní

Verið velkomin í létta og notalega sumarmessu sunnudaginn 11. júní kl. 11. Sr. Jóhanna Gísladóttir þjónar. Organisti er Sólveig Anna Aradóttir. Aðalsteinn Guðmundsson aðstoðar við helgihaldið. Kaffi og meðlæti eftir stundina. Öll velkomin!