Skrifstofa Langholtskirkju lokuð 20. júní – 8. ágúst vegna sumarleyfa

Skrifstofa Langholtskirkju er lokuð frá og með 20. júní – 8. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks.

Hægt er að senda fyrirspurnir á langholtskirkja@wpvefhysing.is og tölvupósti er svarað einu sinni í viku. Sé erindið mjög brýnt og þarfnast úrlausnar strax er hægt að hringja í Helgu Herlufsen í síma: 892-6799.

Sé þörf á prestþjónustu er hægt að hringja beint í sr. Jóhönnu Gísladóttur í síma: 696-1112 til 30. júní. Í júlímánuði mun sr. Pálmi Matthíasson leysir prestana af í Langholtssókn. Síminn hjá honum er : 896-11111.

Kirkjurýmið sjálft er lokað frá 15. júlí – 7. ágúst vegna viðhalds.

Fyrsta messa eftir sumarleyfi verður 13. ágúst. Öll velkomin.