Kynningarfundur Kvenfélags Langholtssóknar 2. október

Kynningarfundur Kvenfélags Langholtssóknar 2. október

Kynningarfundur Kvenfélags Langholtssóknar fer fram í safnaðarsal kirkjunnar mánudagskvöldið 2. október kl. 20.

Í vetur líkt og fyrri ár verður boðið upp áhugaverða fyrirlestra, skemmtilegt hópastarf og góðan félagsskap. Fyrsti fyrirlesari vetrarins er sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir. Öll velkomin til að koma og taka þátt.

Kynningarbréf KL