Vorhátíðarmessa kl.11 og vormarkaður !

Vorhátíðarmessa kl.11 og vormarkaður !

  • Date: 26 May 2019 • 11:00–12:00
  • Venue:
  • Location: Langholtskirkja

Vorhátíðarmessa kl. 11.  Graduale Nobili syngur við messuna en stjórnandi þeirra er Þorvaldur Örn Davíðsson, Vera Hjördís Matsdóttir syngur einsöng, organisti er Magnús Ragnarsson.  Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar.  Að lokinni messu er vormarkaður kvenfélagsins.  Á markaðnum má finna ýmsar gersemar, njóta kórsöngs, kaupa sér kaffi og heimabakaðar kökur, eða fá sér eina með öllu.
Verið öll hjartanlega velkomin – fögnum vorinu saman.
Allur ágóði rennur til styrktar Langholtskirkju og góðgerðarmála.