Barnastarf fyrir 5. – 7. bekk

Barnastarf fyrir 5. – 7. bekk

  • Date: 19 Mar 2019 • 14:00–16:00
  • Venue: Baðstofa
  • Location: Langholtskirkja

Börn í 5. – 7. bekk hittast alla þriðjudaga kl. 14:00 – 16:00 og  bralla ýmislegt saman. Börnin móta sína dagskrá að hluta til sjálf en á planinu er meðal annars föndur, leikir, óvissuferð og sólarhringsferð í Vatnaskóg. Öll börn velkomin. Starfið er gjaldfrjálst.