Sunnudagaskólinn í sófanum heima

Vegna samkomubanns hefur margt starf kirkjunnar fallið niður og þar með talinn sunnudagaskólinn. Kirkjan ákvað því að taka upp sunnudagaskólann og er hægt að horfa á hann á youtube þegar ykkur hentar.