Vegna bilunar í símatengi utanhúss liggur sími kirkjunnar niðri þessa stundina. Sérfræðingar hjá Símanum eru að vinna í laga þetta sem fyrst en mögulegt er að þetta verði ekki komið í lag fyrr en eftir helgi. Hægt er að ná í Aðalstein kirkjuvörð í síma 896-5200 þangað til sími kirkjunnar kemst í samt lag.