Barnastarfi þriðjudaginn 1. desember er frestað vegna veðurs

Veðurspáin fyrir þriðjudaginn 1. desember er sérlega slæm og veðurstofan hvetur fólk á höfuðborgarsvæðinu til að vera ekki mikið á ferðinni eftir hádegi. Það er langt fyrir stuttar fætur að ganga úr Laugardalnum í kirkjuna, sérstaklega í slæmri færð, og við ætlum því að fresta barnastarfinu fyrir 3. og 4. bekk. Við hittumst hress næsta þriðjudag 8. des og höfum jólastund saman.

snow