Gradualekór Langholtskirkju syngur undir stjórn Lilju Daggar Gunnarsdóttur kórstýru og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista. Sara Grímsdóttir leiðir sunnudagaskólann og Sunna Dóra Möller þjónar við messuna.
Hádegisverður í safnaðarheimili að messu lokinni.