Vetrarfrí í barna- og kórastarfi Langholtskirkju 18.-21. október

Vetrarfrí í barna- og kórastarfi Langholtskirkju 18.-21. október

Vetrarfrí er í barna- og kórastarfi Langholtskirkju frá fimmtudeginum 18. október til sunnudagsins 21. október líkt og í grunnskólum höfuðborgarinnar. Frí er því starfi 3. og 4. bekkjar á fimmtudeginum sem og á öllum barnakóraæfingum.

Sunnudagaskólinn verður þó á sínum stað á sunnudeginum kl. 11 og öll börn velkomin.