Starfsfólk

Starfsfólk

Hafdís Davíðsdóttir

Hafdís er guðfræðinemi á 4. ári og hefur starfað samhliða námi við barna- og æskulýðststarf Þjóðkirkjunnar. Hún leiðir sunnudagaskólann ásamt því að vera í starfsþjálfun fyrir prestsefni í Langholtskirkju.