Sóknarnefnd

Sóknarnefnd

Langholtssókn er stýrt af sjálfboðaliðum sem sitja í sóknarnefnd og er hún kosin árlega á aðalsafnaðarfundi.  Sóknarnefndin hittist reglulega og þess á milli hittist framkvæmdanefnd sóknarnefndarinnar sem er skipuð fjórum einstaklingum en nefndin sér um að hrinda ákvörðunum sóknarnefndarinnar í framkvæmd ásamt sóknarpresti.  Framkvæmdanefndin ber einnig ábyrgð á gerð fjáhagsáætlana og eftirfylgd þeirra.  Í framkvæmdanefnd sitja formaður, varaformaður, gjaldkeri og ritari, sóknarprestur situr einnig fundi nefndarinnar. Björg Dan Róbertsdóttir er formaður sóknarnefndar og hægt er að setja sig í samband við hana í gegnum netfangið: bjorg@trex.is og í síma 853-1414.

Í sóknarnefndinni eru :

Elmar Torfason formaður, framkvæmdanefnd

Ágústa Jónsdóttir varaformaður,framkvæmdanefnd

Ásbjörn Ólafsson gjaldkeri ,framkvæmdanefnd

Daði Kristjánsson ritari,framkvæmdanefnd

Áslaug Björgvinsdóttir meðstjórnandi

Anna Þóra Paulsdóttir meðstjórnandi, umsjón prjónakaffis, safnaðarfulltrúi

Halldóra Eyjólfsdóttir meðstjórnandi, formaður stjórnar Kórskólans

Brynjar Ýmir Birgisson varamaður

Halldór Hreinsson varamaður

Kristjana Kristjánsdóttir varamaður

Silja Kristjánsdóttir varamaður

Steingrímur Sævarr Ólafsson varamaður

Ólína Hulda Guðmundsdóttir varamaður

Guðrún Áslaug Einarsdóttir Formaður Líknarsjóðs Langholtskirkju