Sóknarnefnd Langholtskirkju

Langholtssókn er stýrt af sjálfboðaliðum sem sitja í sóknarnefnd og er hún kosin árlega á aðalsafnaðarfundi sem boðað er til samkvæmt starfsreglum þjóðkirkjunnar um sóknarnefndir með minnst viku fyrirvara og er auglýstur með sama hætti og venja er um messuauglýsingar. Sóknarnefndin hittist reglulega og þess á milli hittist framkvæmdanefnd sóknarnefndarinnar sem er skipuð fjórum einstaklingum en nefndin sér um að hrinda ákvörðunum sóknarnefndarinnar í framkvæmd ásamt sóknarpresti. Framkvæmdanefndin ber einnig ábyrgð á gerð fjáhagsáætlana og eftirfylgd þeirra. Í framkvæmdanefnd sitja formaður, varaformaður, gjaldkeri og ritari, sóknarprestur situr einnig fundi nefndarinnar. Elmar Freyr Torfason er formaður sóknarnefndar og hægt er að setja sig í samband við hann í gegnum netfangið: elmar@elmarinn.net og í síma 852 6720.

Í sóknarnefndinni eru:

Aðalmenn:

Anna Þóra Paulsdóttir

Elmar Torfason

Ásbjörn Ólafsson

Ágústa Jónsdóttir

Guðný Ásta Ragnarsdóttir

Halldóra Eyjólfsdóttir

Gunnar Sandholt

Varamenn:

Kristján Guðmundsson

Gísli Jónsson

Björg Þórsdóttir

Daði Kristjánsson

Sigríður Ásgeirsdóttir

Herdís Anna Þorvaldsdóttir

Hólmfríður Margrét Bjarnadóttir

Í öðrum nefndum eru :

Framkvæmdanefnd :
Elmar Torfason
Ágústa Jónsdóttir

Ásbjörn Ólafsson
Anna Þóra Paulsdóttir

Stjórn kórskóla Langholtskirkju :
Elmar Torfason
Magnús Ragnarsson
Guðbjörg Jóhannesdóttir

Líknarsjóður :

Guðrún Áslaug Einarsdóttir formaður
Kristjana Kristjánsdóttir
Sigríður Ásgeirsdóttir
Sigríður Lister
Guðbjörg Jóhannesdóttir

 

Anna Þór Paulsdóttir hefur umsjón með starfi messuþjóna og safnaðarfulltrúi

Daði Kristjánsson er fulltrúi safnaðarins í stjórn Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæmis