Graduale Futuri

Graduale Futuri

Graduale Futuri er eldri barnakór kirkjunnar og er framhald af Kórskólanum en tekur þó einnig við byrjendum í söngnámi. Hann er hugsaður fyrir aldurshópinn tíu til fjórtán ára.

Kórinn æfir á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 17:00 – 18.40. Kórinn tekur þátt í ýmsum spennandi verkefnum yfir veturinn ásamt því að syngja á tónleikum í lok annar og syngja í messu einu sinni á önn.

Stjórnandi er Rósa Jóhannesdóttir og raddþjálfari Harpa Harðardóttir. Nokkur pláss eru laus í kórnum. Kennslugjald veturinn ’18 – ’19 verður ákvarðað innan tíðar, gjaldið fellur undir frístundakort Reykjavíkurborgar.

Skráning fer fram rafrænt : HÉR ER SKRÁNINGARBLAР