Prjónakaffi

Prjónakaffi

prjonakaffi2

 

Prjónakaffi er annan og fjórða mánudag í hverjum mánuði í Safnaðarheimili Langholtskirkju og hefst kl. 20:00. Allt áhugafólk um prjónaskap er velkomið, bæði byrjendur sem og lengra komnir. Boðið er upp á kaffi eða te. Stundum koma gestir í heimsókn. Umsjón með starfinu hefur Anna Þóra Paulsdóttir og hægt er að fá nánari upplýsingar hjá henni í síma 896-0359.

Dagskrá fyrir veturinn 2016 – 2017 :

 

September:    12. og 26.

Október:         10. og 24.

Nóvember:     14. og 28.

Desember:     12.

Janúar:           9. og 23.

Febrúar:         13. og 27.

Mars:              13. og 27.

Apríl:               10. og 24.

Maí:                 8. og 22.