Tónleikar á næstunni

Tónleikar á næstunni

 

maggi1

Organisti Langholtskirkju er Magnús Ragnarsson kantor.

Framundan eru eftifarandi tónleikar :

8. mars – Ungir einsöngvarar

Fram koma Alexandria Parks, Halldóra Ósk Helgadóttir, Harpa Ósk Björnsdóttir, Jara Hilmarsdóttir, Íris Björk Gunnarsdóttir, Salný Vala Óskarsdóttir, Vera Hjördís Matsdóttir og Þórhildur Kristinsdóttir.

Píanisti: Hrönn Þráinsdóttir

18. marsListahátíð í Langholtskirkju kl. 17 og 20 í tilefni af afmæli kvenfélags Langholtssóknar. Safnað fyrir bólstrun á stólum kirkjunnar.

Fram koma: Björn Thoroddsen, Bubbi Morthens, Góðir Grannar, Graduale Nobili, Guðný Guðmundsdóttir, Karlakórinn Fóstbræður, Karlakór Kópavogs, Karlakór Reykjavíkur, KK, Kór Langholtskirkju, Kvennakórinn Katla, Óperukórinn í Reykjavík, Söngfjelagið, Söngsveitin Fílharmónía, Valgerður Guðnadóttir, Vox Feminae og Þóra Einarsdóttir

 

22. mars – Sameiginlegir kórtónleikar í Háteigskirkju

Kór Langholtskirkju, Kammerkór Háteigskirkju og Kings Voices frá Cambridge

 

13. apríl –  Messías eftir Handel, Kór Langholtskirkju og hljómsveit. Einsöngvarar: Harpa Ósk Björnsdóttir, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, Elmar Gilbertsson og Ágúst Ólafsson. Stjórnandi: Magnús Ragnarsson

26. aprílVortónleikar Kórskólans

1. maí – Vortónleikar Graduale Nobili

11. maíEurovisiontónleikar Gradualekórsins

17. júní – Fullveldistónleikar Graduale Nobili á Þingvöllum

 

Listafélagar fá 30 % afslátt á alla tónleika og auk þess einn frímiða á tónleika að eigin vali.

https://www.facebook.com/Listafelag

Veturinn 2017-2018 eru kórfélagar í sex kórum Langholtskirkju 222 talsins.

Kór Langholtskirkju, 32 meðlimir.
Graduale Nobili, 20 meðlimir.
Gradualekór Langholtskirkju 14-18 ára, 22 meðlimir.
Graduale Futuri 10-14 ára, 25 meðlimir
Graduale Liberi 7-9 ára, 28 meðlimir.
Krúttakórinn 4-7 ára, 95 meðlimir.