Tónlistarstarfið í Langholtskirkju

Tónlistarstarfið í Langholtskirkju

 

maggi1

Organisti Langholtskirkju er Magnús Ragnarsson kantor.

Framundan eru eftifarandi tónleikar :

 

 

19. janúar –  Heildarorgel Buxtehude, taka eitt. Nokkrir helstu organistar landsins flytja verk eftir Buxtehude

24. febrúar –  Barnakórarnir með Ragnheiði og Hauki Gröndal

18. mars – Listahátíð í Langholtskirkju í tilefni af afmæli kvenfélags Langholtssóknar. Safnað fyrir bólstrun á stólum kirkjunnar. Ýmsir tónlistarmenn og hópar koma fram.

13. apríl –  Messías, Kór Langholtskirkju og hljómsveit. Einsöngvarar: Harpa Ósk Björnsdóttir, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, Elmar Gilbertsson og Ágúst Ólafsson. Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

18. apríl – Vortónleikar Kórskólans

1. maí Vortónleikar Nobili, dagsetning auglýst síðar.

11. maí –  Eurovisiontónleikar Graduale

 

Veturinn 2017-2018 eru kórfélagar í sex kórum Langholtskirkju 222 talsins.

Kór Langholtskirkju, 32 meðlimir.
Graduale Nobili, 20 meðlimir.
Gradualekór Langholtskirkju 14-18 ára, 22 meðlimir.
Graduale Futuri 10-14 ára, 25 meðlimir
Graduale Liberi 7-9 ára, 28 meðlimir.
Krúttakórinn 4-7 ára, 95 meðlimir.