Kvenfélag Langholtssóknar

Kvenfélag Langholtssóknar

kvenfelag

Um 80 konur eru í Kvenfélagi Langholtssóknar. Fundir eru haldnir fyrsta mánudag í hverjum mánuði auk þess sem ýmsir hópar, eins og til dæmis skokkhópur, gönguhópur, lestrarhópur og hópur matgæðinga, hittast reglulega.

Kvenfélag Langholtssóknar er einn hornsteina safnaðarstarfsins en þar hefur áratugum saman verið bakað og safnað fyrir kirkju og safnaðarheimili auk fleiri valinna verkefna utan safnaðar.

Endurbætur í safnaðarsal sem og málningarvinna í kirkjunni var nýverið fjármögnuð af kvenfélaginu.

Nánari upplýsingar um fundi og viðburði félagsins er að finna á Facebook síðunni “Konur í Langholti”.

Komdu og vertu með í góðum hópi.

Dagskráin 2017-2018.

Mánudaginn 30. oktoóber KVENFÉLAGSFUNDUR kl.20:00. (Helgistund í kirkjunni)
Sunnudaginn 5. nóvember BASAR  kl. 13 – 15
Sunnudaginn 26. nóvember LAUFABRAUÐ kl 13 -15
Fimmtudaginn 7. desember JÓLAFUNDUR kl. 20:00 (Helgistund í kirkjunni)
Janúarfundur (er ekki hjá okkur), sameiginlegur fundur með Kvenfélagi Laugarneskirkju og Safnaðarfélagi Áskirkju.
Mánudaginn 5. febrúar AÐALFUNDUR. (Helgistund í kirkjunni)
Mánudaginn 5. mars AFMÆLISFUNDUR kl. 20:00. (Helgistund í kirkjunni)
Sunnudaginn 11. mars KÖKUSALA í tilefni 65 ára afmælis Kvenfélags Langholtssóknar
Sunnudaginn 18. mars LISTAHÁTÍÐ LANGHOLTSKIRKJU – SYNGJUM FYRIR SÆTUM KL. 17:00 OG 20:00
Laugardaginn 24. mars PÁSKABINGÓ   Óstaðfest 
Mánudaginn 9. apríl KVENFÉLAGSFUNDUR kl. 20:00 (Helgistund í kirkjunni)
Sunnudagur 27. maí VORMARKAÐUR.
Hópastarfið:
PRJÓNAKAFFI er tvisvar í mánuði byrjar mánudaginn 8. september kl. 20:00 hópstjóri Anna Þóra Paulsdóttir.
GÖNGUHÓPUR fimmtudaga kl 17:30 Ólína hópstjóri Ólína Hulda Guðmundsdóttir.
SKOKK/GÖNGUHÓPUR þriðjudaga kl.11:00 hópstjóri Kristjana Kristjánsdóttir.
MATGÆÐINGAR hópstjóri Helga Guðmundsdóttir
LISTAHÓPUR hópstjóri Anna Birgis.
LESHÓPUR  hópstjóri óskast.

Í stjórn Kvenfélags Langholtssóknar sitja :

Anna Birgis, formaður
Anna Þóra Paulsdóttir, varaformaður
Ásdís Asbegs, ritari
Ólina Hulda Guðmundsdóttir, gjaldkeri
Elín Þórðardóttir, meðstjórnandi
Aðalheiður Svanhildardóttir, meðstjórnandi
Stefanía Kjartansdóttir, meðstjórnandi