Sunnudagaskóli alla sunnudaga kl. 11 frá 1. september

Sunnudagaskóli alla sunnudaga kl. 11 frá 1. september

 

Sunnudagaskólinn hefst 1. september.  Við byrjum saman í kirkjunni og svo fara krakkarnir og þeir foreldrar sem vilja með Söru Grímsdóttur yfir í safnaðarheimilið í samveru með söng og sögustund.

Léttur hádegisverður er í safnaðarheimilinu að samverunni lokinni

Verið velkomin !