Messa og barnastarf alla sunnudaga kl. 11

Messa og barnastarf alla sunnudaga kl. 11

Alla sunnudaga frá því eftir verslunarmannahelgi fram í miðjan júní er messað alla sunnudaga kl. 11 í Langholtskirkju.

Kórar kirkjunnar leiða sögninn og flytja tónlist fyrir kirkjugesti.  Barnastarfið hefst í kirkjunni, að loknu sameiginlegu upphafi halda börnin og þeir foreldrar sem vilja fylgja yfir í safnaðarheimili.  Sameiginleg samvera er svo yfir kaffibolla og djúsglasi í safnaðarheimilinu að messu lokinni.

Utan stórhátíða er boðið uppá léttan hádegisverð.

Aðrir dagar sem messað er eru :

Uppstigningardagur kl. 11

Pálmasunnudagur kl. 11 Fermingarmessa

Skírdagur kl. 11 Fermingarmessa

Föstudagurinn langi kl. 11

Sumardagurinn fyrsti kl. 13 Fermingarmessa

 

Verið velkomin !