Tónleikar hjá kórum kirkjunnar

Tónleikar hjá kórum kirkjunnar

 

19. febrúar   Sacred Concert eftir Duke Ellington. Kór Langholtskirkju og Stórsveit FÍH auk einsöngvara. Stjórnandi er Árni Heiðar Karlsson.

kor-langholtskirkju-2016

 

30.apríl Kór Langholtskirkju flytur Requiem eftir Faure og Messa di Gloria eftir Puccini. Einsöngvarar: Gissur Páll Gissuarson og Oddur Arnþór Jónsson. Meðlimir úr Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi er Garðar Cortes. Konsertmeistari er Hulda Jónsdóttir.

14102652_1416060765077798_6546288609790674440_n

 

11. maí – vortónleikar Kórskóla Langholtskirkju. Allir barna- og unglingakórar kirkjunnar koma fram. Stjórnendur eru: Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir, Sara Grímsdóttir, Sólveig Anna Aradóttir, Rósa Jóhannesdóttir og Harpa Harðardóttir..

DSC_9015

 

18. maí – Vortónleikar Gradualekórs Langholtskirkju. Stjórnandi er Sólveig Anna Aradóttir.

DSC_9051

 

30. maí  – Graduale Nobili frumflytur tónverk. Hildigunnur Rúnarsdóttir, Hreiðar Ingi Þorsteinsson og Hugi Guðmundsson eru á meðal tónskálda. Stjórnandi er Árni Heiðar Karlsson.

nobili-haust-2016-2