Fréttir - Page 3 of 28 - Langholtskirkja

From the Blog

Messa og barnastarf sunnudaginn 9. september kl. 11

Verið velkomin til kirkju sunnudaginn 9. september kl. 11. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar ásamt Magnúsi Ragnarsyni organista, kirkjuverði og messuþjónum. Félagar úr Fílharmóníunni leiða safnaðarsöng. Kaffi og meðlæti í safnaðarheimili eftir stundina. Sunnudagaskólinn tekur til starfa á nýju misseri eftir sameiginlegt upphaf inni í kirkju. Sara Grímsdóttir og Hafdís Davíðsdóttir[…]

Gradualekórinn og Graduale Nobili sungu með Sinfóníunni

Gradualekór Langholtskirkju og Graduale nobili sungu Kvæðið um fuglana eftir Atla Heimi Sveinsson og Davíð Stefánsson á tónleikum Sinfóníuhljómsveit Íslands í gærkvöldi. Stjórnandi beggja kóranna er Þorvaldur Örn Davíðsson. Skólakór Kársnes söng einnig með. Hér má sjá upptöku af flutningnum.

Fjölskyldumessa 2. september kl. 11

Verið velkomin í fjölskyldumessu sunnudaginn 2. september kl. 11. Sr. Jóhanna Gísladóttir leiðir stundina ásamt Magnúsi Ragnarsyni organista, Söru Grímsdóttur kórstýru, Hafdísi Davíðsdóttur æskulýðsfulltrúa og okkar frábæru messuþjónum. Skemmtileg stund fyrir alla aldurshópa og er samveran upphaf barna- og kórastarfs á nýju misseri. Kórabörn og fjölskyldur þeirra verða boðin sérstaklega[…]

Kór Langholtskirkju heldur raddpróf

Kór Langholtskirkju heldur raddpróf fyrir nýja félaga. Áhugasamir hafi samband við kórstjórann Magnús Ragnarsson, magnus.ragnarsson@gmail.com, s. 698-9926. Kórinn æfir í Langholtskirkju á miðvikudögum kl. 19-22. Í vetur mun kórinn flytja Kórkonsertinn eftir Schnittke, Requiem eftir Fauré, Jólasöngva og taka þátt í Grand prix kórakeppni í Tour í Frakklandi mánaðarmótin maí/júní. Auk[…]

Messa sunnudaginn 26. ágúst kl. 11

Verið velkomin til messu sunnudaginn 26. ágúst kl. 11. Sr. Guðbjörg, Magnús organisti og stúlkurnar í Graduale Nobili taka vel á móti kirkjugestum. Kaffi og meðlæti í safnaðarheimili eftir stundina.

Barnastarf á virkum dögum hefst aðra vikuna í september

Barnastarf á virkum dögum hefst aðra vikuna í september. Öll börn eru velkomin og starfið án endurgjalds. Starfið fer fram á eftirfarandi tímum: 5. – 7. bekkur hittist á þriðjudögum kl. 14 – 16. Starfið hefst þriðjudaginn 11. september og eru börnin skráð á staðnum. 3. – 4. bekkur hittist[…]

Messa kl.11 sunnudaginn 12. ágúst

Fyrsta messa eftir sumarleyfi verður sunnudaginn 12. ágúst kl. 11. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar, Magnús Ragnarsson organisti. Verið velkomin.

Fermingarfræðsla fyrir börn fædd árið 2005 hefst 13. ágúst

  Fyrsta samvera fermingarbarna á nýju misseri fer fram mánudaginn 13. ágúst. Kennt verður alla vikuna. Gert er ráð fyrir að búið sé að skrá börnin í fermingarfræðslu Langholtskirkju áður þau mæta. Skráning fer fram rafrænt hér á heimasíðu kirkjunnar undir “fermingarfræðsla”. Dagskrá næstu viku verður eftirfarandi : ágúst :   Strákar[…]

Skrifstofa Langholtskirkju er lokuð vegna sumarleyfa til 7. ágúst

Starfsfólk Langholtskirkju er komið í sumarleyfi og skrifstofan lokuð til 7. ágúst. Hægt er að senda póst á   soknarpresturlangholt@gmail.com ef erindið er brýnt. Fyrir prestsþjónustu er hægt að hringja til 30. júní í sr. Jóhönnu Gísladóttur s: 696-1112. Frá 1. júlí – 31. júlí er hægt að hringja í[…]

Kaffihúsamessa á þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 11

Verið velkomin í létta og líflega kaffihúsamessu kl. 11 í safnaðarheimili kirkjunnar. Jóhanna, Magnús, Sunna Karen og Aðalsteinn taka vel á móti ykkur og saman ætlum við að syngja gleðisöngva lýðveldisins og kirkjunnar á þjóðhátíðardegi Íslendinga. Kaffi og meðlæti eftir stundina. Samveran er sú síðasta fyrir sumarfrí en helgihald í[…]