Fréttir - Langholtskirkja

From the Blog

Helgihald í kyrruviku og um páska.

Fimmtudagurinn 18. apríl – Skírdagur : Fermingarmessa kl. 11. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur og Jóhanna Gísladóttir æskulýðsprestur þjóna. Organisti er Magnús Ragnarsson. Félagar úr Kór Langholtskirkju syngja.   Föstudagurinn 19. apríl – Föstudagurinn langi : Guðsþjónusta kl. 11. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar. Organisti er Magnús Ragnarsson.  Kór Langholtskirkju syngur.   Sunnudagurinn[…]

Pálmasunnudagur kl.11, fermingarmessa og sunnudagaskóli.

Pálmasunnudagur : Fermingarmessa kl. 11. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur og Jóhanna Gísladóttir æskulýðsprestur þjóna. Organisti er Magnús Ragnarsson. Félagar úr Kór Langholtskirkju syngja. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Söru Grímsdóttur og Hafdísar Davíðsdóttur. Verið velkomin !

Messa, barnastarf og aðalsafnaðarfundur 7.4. kl. 11

Messa og barnastarf sunnudaginn 7. apríl kl. 11. Kór Langholtskirkju syngur við athöfnina undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar organista. Íris Björk Gunnarsdóttir syngur einsöng. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar auk sjálfboðaliða. Sara Grímsdóttir og Hafdís Davíðsdóttir taka á móti börnunum í sunnudagaskólanum. Léttur hádegismatur að messu lokinni. Aðalsafnaðarfundur Langholtssóknar hefst að hádegisverði[…]

Aðalsafnaðarfundur Langholtssóknar sunnudaginn 7. apríl

Aðalsafnaðarfundur Langholtssóknar verður haldinn sunnudaginn 7. apríl að lokinni messu sem hefst kl. 11. Léttur hádegisverður í safnaðarheimili áður en gengið verður til aðalfundarstarfa. Gert verður grein fyrir starfsemi og rekstri sóknarinnar á liðnu starfsári. Afgreiðsla reikninga sóknarinnar, ásamt fjárhagsáætlun næsta árs. Kosningar og önnur mál.

Fjölskyldumessa sunnudaginn 31. mars kl. 11

Verið velkomin til kirkju sunnudaginn 31. mars kl. 11. Krúttakór Langholtskirkju undir stjórn Söru Grímsdóttur og Auðar Gudjohnsen gleður kirkjugesti með nærveru sinni og söng. Sr. Jóhanna Gísladóttir, Hafdís Davíðsdóttir æskulýðsfulltrúi og Magnús Ragnarsson organisti leiða samveruna. Aðalsteinn Guðmundsson kirkjuvörður og messuþjónar þjóna og bjóða upp á kaffi og veitingar[…]

Messa og barnastarf 24. mars kl.11.

Messa og barnastarf 24. mars kl.11. Guðbjörg, Sunna Karen, Sara og Hafdís þjóna ásamt messuþjónum. Félagar úr Fílharmóníunni leiða sönginn. Léttur hádegisverður að messu lokinni. Verið velkomin.

Fjölskyldumessa sunnudaginn 17. mars kl. 11

Verið velkomin til kirkju sunnudaginn 17. mars kl. 11. Yngri hópur barnakórsins Graduale Liberi undir stjórn Sunnu Karenar Einarsdóttur leiðir safnaðarsöng og tekur lagið fyrir kirkjugesti. Sr. Jóhanna Gísladóttir, Hafdís Davíðsdóttir æskulýðsfulltrúi og Magnús Ragnarsson organisti þjóna ásamt messuþjónum. Léttur hádegisverður í boði í safnaðarheimili eftir stundina. Í beinu framhaldi[…]

Sunnudagur 10. mars messa og barnastarf kl. 11.

Sunnudagur 10. mars messa og barnastarf kl. 11. Léttur hádegisverður eftir messu. Félagar úr Kór Langholtskirkju syngja undir stjórn Magnúsar organista, Guðbjörg sóknarprestur þjónar ásamt messuþjónum. Sara og Hafdís taka á móti börnunum í barnastarfinu. Verið velkomin.