Ragnheiður Sara Grímsdóttir

Ragnheiður Sara Grímsdóttir

Ragnheiður Sara Grímsdóttir stýrir Krúttakór Langholtskirkju og er einnig leiðbeinandi í Sunnudagaskólanum. Hún er lærð söngkona og hefur mikið starfað með börnum á leikskólum og á námskeiðum hjá KFUM og K. Hún er nemandi í kórstjórn í Tónlistarskóla Þjóðkirkjunnar.