Auður Guðjohnsen

Auður Guðjohnsen

Auður er stýrir Krúttakórnum ásamt Ragnheiði Söru Grímsdóttur.

Auður er menntuð söngkona frá Söngskólanum í Reykjavík, hún stundaði framhaldsnám í söng við Royal Conservatoire of Scotland í Glasgow og lauk þar Postgraduate Diploma of Music. Auður lauk einnig LRSM (Licentiate of The Royal Schools of Music) söngkennaraprófi frá Söngskólanum í Reykjavík.