Aldís Rut Gísladóttir

Aldís Rut Gísladóttir

Aldís Rut Gísladóttir hóf störf sem prestur í Langholtskirkju 2019. Aldís er guðfræðingur frá Háskóla Íslands ásamt því að vera með diplómagráðu í sálgæslu. Einnig leggur hún stund á mastersnám í guðfræði við Háskóla Íslands. Aldís er yogakennari og hefur kennt yoga með trúarlegu ívafi ásamt því að hafa unnið mikið í barna- og unglingastarfi í nokkrum söfnuðum á höfuðborgarsvæðinu. Aldís hefur umsjón með barnastarfi Langholtskirkju.

Netfang Aldísar er aldisrut@gmail.com sími 8487486