Pálmasunnudagur 9. apríl: fermingarmessa og sunnudagaskóli kl. 11

Á pálmasunnudag 9. apríl kl. 11 verða 25 ungmenni fermd í Langholtskirkju í fermingarathöfn. Sr. Jóhanna Gísladóttir þjónar. Organisti er Þorvaldur Örn Davíðsson. Félagar úr Kór Langholtskirkju leiða safnaðarsöng. Aðalsteinn Guðmundsson kirkjuvörður og messuþjónar aðstoða við helgihaldið.

Sunnudagaskólinn fer fram á sama tíma í baðstofu. Hafdís Davíðsdóttir og Snævar Jón Andrjesson taka vel á móti hressum börnum á öllum aldri. Djús og ávextir eftir stundina.

Fermd verða :

  1. Anna Margrét Hjaltdal Jóhannsdóttir
  2. Ari Marínó Arnarson
  3. Arnþór Atlason
  4. Bergur Breki Ragnarsson
  5. Björgúlfur Burknason
  6. Brynjar Karl Birgisson
  7. Dagur Darri Ragnarsson
  8. Elísabet Sara Gísladóttir
  9. Embla Ingibjörg Hjaltalín
  10. Embla Nótt Pétursdóttir
  11. Freyja Petersen
  12. Freyja Dögg Skjaldberg
  13. Helena Ósk Halldórsdóttir
  14. Helga Harðardóttir
  15. Kristín Helga Kristinsdóttir
  16. Kristín Ösp Benediktsdóttir
  17. Kristófer Valgarð Guðrúnarson
  18. Lára Sólveig Úlfarsdóttir
  19. Margrét Harpa Benjamínsdóttir
  20. Matteo Þór Bertollo
  21. Myrra Magdalena Kjartansdóttir
  22. Sara Karen Svavarsdóttir
  23. Soffía Sól Andrésdóttir
  24. Steinunn Glóey Höskuldsdóttir
  25. Ylfa Guðrún Unnarsdóttir