Sunnudagsmessa

Sunnudagsmessa

Messa

Messað er alla sunnudaga vetrarins kl. 11 þó er messufrí sunndaginn milli jóla og nýárs auk fyrsta sunnudags í janúar.
Sumarleyfi er frá miðjum júní fram yfir verslunarmannahelgi.
Fjölskyldumessur eru að jafnaði einu sinni í mánuði.

Prestar kirkjunnar leiða messurnar og organistinn leikur á fallega orgelið okkar.  Kórar kirkjunnar skiptast á að leiða söng og reglulega eru flutt fögur einsöngs eða kórverk við messurnar.  Messuþjónar aðstoða við þjónustuna og kirkjuvörðurinn einnig.

Heitt er á könnunni eftir messurnar.

Aðrir messudagar ársins eru :

Föstudagurinn langi kl. 11

Skírdagur kl. 11

Fermingarmessa fatlaðra Sumardaginn fyrsta kl. 11

Uppstigningardagur kl. 11

Gamlársdagur kl. 17

Allar fermingarmessur eru kl. 11