Helgistund á miðvikudegi

Helgistund á miðvikudegi

19531647663_9629e8e7fd_b-1024x678

Frá miðjum september fram í maí er helgistund í kirkjunni kl. 12:10.  Sungnir eru tveir sálmar, ritningarlestur og bæn auk stuttrar hugleiðingar.  Prestar kirkjunnar leiða þessar kyrrðarstundir.
Að stundinni lokinni er samvera í safnaðarheimilinu sem hefst á hádegisverði og lýkur með miðdegiskaffi.