Messa á uppstigningardag 25. maí

Messa á uppstigningardag 25. maí

Á uppstigningardag 25. maí er messa í Langholtskirkju kl. 11. Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir þjónar og predikar. Organisti er Þorvaldur Örn Davíðsson. Eldri fóstbræður sækja kirkjuna heim og taka lagið fyrir kirkjugesti. Aðalsteinn Guðmundsson kirkjuvörður og messuþjónar aðstoða við helgihaldið. Boðið verður upp á kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir stundina. Verið öll hjartanlega velkomin.