Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 24. september

Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 24. september

Messa og sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 24. september.
Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar, organisti er Þorvaldur Örn Davíðsson sem stýrir söng Gradualekórs Langholtskirkju við messuna.
Sara Gríms tekur á móti krökkunum í sunnudagaskólanum.
Heitt á könnunni í safnaðarheimilinu eftir messu.
Vertu velkomin/n !