Messa og sunnudagaskóli 27. október kl. 11

Messa og sunnudagaskóli 27. október kl. 11

Messa sunnudaginn 27. október kl. 11 og sunnudagaskóli

Sr. Aldís Rut Gísladóttir þjónar. Fílharmónían syngur ásamt söngskólanemanum Ellerti Blæ Bjarneyjar- Guðjónssyni. Organisti er Magnús Ragnarsson.

Sara Gríms tekur vel á móti börnunum í sunnudagaskólann.

Léttur hádegisverður eftir messu – allir hjartanlega velkomnir.