Messa og barnastarf kl. 11, 9. desember

Messa og barnastarf kl. 11, 9. desember

Messa kl. 11 9. desember Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar.  Félagar úr Fílharmóníunni leiða safnaðarsöng undir sjtórn Magnúsar Ragnarssonar organista. Sara Grímsdóttir og Hafdís Davíðsdóttir taka vel á móti sunnudagaskólabörnum á öllum aldri.

Léttur hádegisverður í safnaðarheimili eftir stundina.