Messa og sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 28. janúar

Messa og sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 28. janúar

Kyrrð og íhugun er yfirskrift messunnar en Kór Langholtskirkju leiðir sönginn undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar organista.  Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar.  Sunnudagaskóli á sama tíma.

Vertu velkomin/n !