Kórarnir í Langholtskirkju

Kórarnir í Langholtskirkju

Í Langholtskirkju eru starfræktir sex kórar.

Kór Langholtskirkju, 32 meðlimir, stjórnandi Magnús Ragnarsson
Graduale Nobili, 24 meðlimir, stjórnandi Þorvaldur Örn Davíðsson
Gradualekór Langholtskirkju 14-18 ára, 20 meðlimir, stjórnandi Þorvaldur Örn Davíðsson
Graduale Futuri 10-13 ára, 26 meðlimir, stjórnandi Sunna Karen Einarsdóttir
Graduale Liberi 7-9 ára, 20 meðlimir, stjórnandi Sunna Karen Einarsdóttir
Krúttakórinn 3-6 ára, 66 meðlimir, stjórnendur Auður Gudjohnsen og Ragnheiður Sara Grímsdóttir

Raddþjálfari Graduale Futuri og Graduale Liberi er Lilja Dögg Gunnarsdóttir.