Gradualekórinn og Graduale Nobili sungu með Sinfóníunni

Gradualekórinn og Graduale Nobili sungu með Sinfóníunni

Gradualekór Langholtskirkju og Graduale nobili sungu Kvæðið um fuglana eftir Atla Heimi Sveinsson og Davíð Stefánsson á tónleikum Sinfóníuhljómsveit Íslands í gærkvöldi. Stjórnandi beggja kóranna er Þorvaldur Örn Davíðsson. Skólakór Kársnes söng einnig með.
Hér má sjá upptöku af flutningnum.