Góðir Grannar í messu kl. 11 sunnudaginn 11. nóvember

Góðir Grannar í messu kl. 11 sunnudaginn 11. nóvember

Messa og barnastarf kl. 11. Söngfélagið Góðir Grannar leiða sönginn undir stjórn Egils Gunnarssonar.

Magnús Ragnarsson leikur á orgelið, Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar.

Hafdís og Sara taka vel á móti börnunum í sunnudagaskólanum.

Léttur hádegismatur eftir messu.

Verið velkomin.