Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 21. janúar

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 21. janúar

Verið velkomin í fjölskyldumessu næstkomandi sunnudag kl. 11. Sr. Jóhanna Gísladóttir þjónar og undirleik annast Bryndís Baldvinsdóttir. Barnakórinn Graduale Liberi syngur fyrir kirkjugesti undir stjórn Sunnu Karenar EInarsdóttur. Aðalsteinn Guðmundsson kirkjuvörður og messuþjónar aðstoða við helgihaldið. Kaffi, djús og ávextir eftir stundina. Hlökkum til að sjá sem flest!