Fermingarmessa á Hvítasunnudag 15. maí kl. 11

Á Hvítasunnudag 15. maí er fermingarmessa í Langholtskirkju kl. 11. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar. Félagar úr Kór Langholtskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti er Birna Kristín Ásbjörnsdóttir. Þrettán börn verða fermd í athöfninni. Aðalsteinn Guðmundsson kirkjuvörður og messuþjónar aðstoða við helgihaldið.

Sunnudagaskólinn er kominn í sumarfrí en tekur aftur til starfa fyrsta sunnudaginn í september.

Börn sem fermd verða í athöfninni eru:

Aþena Sól Káradóttir

Björn Orri Einarsson

Daníela Dís Jörundsdóttir                    

Elíana Mist Friðriksdóttir        

Emma Eyþórsdóttir

Gígja Karitas Thorarensen   

Hrafnkell Snær Axelsson         

Högni Valgarð Gunnarsson

Ingunn Íris Óskarsdóttir

Ingvar Guðjónsson

Margrét Stefánsdóttir

Óliver Máni Samúelsson

Tómas De Quintanilha e Mendonca